Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sútaður
ENSKA
tanned
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... tæknilegar vörur: vörur sem eru unnar beint úr tilteknum aukaafurðum úr dýrum og ætlaðar til annarra hluta en til manneldis eða sem fóður fyrir dýr, þ.m.t. sútaðar eða verkaðar húðir og skinn, veiðiminjar, unnin ull, hár, burstir, fiður og hlutar fjaðra, blóðvatn úr dýrum af hestaætt, blóðafurðir, lyf, lækningatæki, snyrtivörur, beinafurðir til að vinna úr postulín, gelatín og lím, lífrænn áburður, jarðvegsbætir, brædd fita, fituafleiður, unninn húsdýraáburður og mjólk og afurðir, að stofni til úr mjólk, ...


[en] ... "technical products" means products directly derived from certain animal by-products, intended for purposes other than human or animal consumption, including tanned and treated hides and skins, game trophies, processed wool, hair, bristles, feathers and parts of feathers, serum of equidae, blood products, pharmaceuticals, medical devices, cosmetics, bone products for china, gelatin and glue, organic fertilizers, soil improvers, rendered fats, fat derivatives, processed manure and milk and milk-based products;


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 frá 3. október 2002 um heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum sem ekki eru ætlaðar til manneldis

[en] Regulation (EC) No 1774/2002 of the European Parliament and of the Council of 3 October 2002 laying down health rules concerning animal by-products not intended for human consumption

Skjal nr.
32002R1774
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira