Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bleikja
ENSKA
bleach
DANSKA
blege
SÆNSKA
bleka
FRANSKA
blanchir, décolorer
ÞÝSKA
Bleichen, Ausbleichen
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Mat og sannprófun : umsækjandinn skal leggja fram yfirlýsingu frá framleiðanda eða framleiðendum pappírsmauksins þess efnis að klórgas hafi ekki verið notað sem bleikiefni. Aths.: þó að þetta skilyrði eigi einnig við um bleikingu endurunninna trefja er það látið óátalið þótt trefjar hafi verið bleiktar með klórgasi fyrr á vistferli sínum.

[en] Assessment and verification: the applicant shall provide a declaration from the pulp producer(s) that chlorine gas has not been used as a bleaching agent. Note: while this requirement also applies to the bleaching of recycled fibres, it is accepted that the fibres in their previous life-cycle may have been bleached with chlorine gas.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2014/256/ESB frá 2. maí 2014 um vistfræðilegar viðmiðanir við veitingu umhverfismerkis ESB fyrir umbreyttar pappírsafurðir

[en] Commission Decision 2014/256/EU of 2 May 2014 establishing the ecological criteria for the award of the EU Ecolabel for converted paper products

Skjal nr.
32014D0256
Orðflokkur
so.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira