Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hegningarlög
ENSKA
penal code
Samheiti
refsilög
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til dæmis að rekstraraðilar, sem hafa verið sakfelldir, skv. grein x, y og z í hegningarlögum landsins, verði að taka það fram þegar þeir fylla út upplýsingar varðandi dóma fyrir þátttöku í skipulögðum brotasamtökum eða peningaþvætti

[en] For instance that economic operators having been convicted under Articles x, y and z of the national penal code must state so when filling in the information concerning convictions for participation in a criminal organisation or money laundering

Skilgreining
almenn hegningarlög 19/1940 með áorðnum breytingum. H. eru meginrefsiheimildin í refsirétti. Lögin skiptast í almennan hluta sem hefur að geyma almennar reglur er snerta öll refsiverð brot og hins vegar ákvæði um einstakar brotategundir
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/7 frá 5. janúar 2016 um staðlað eyðublað fyrir samevrópska hæfisyfirlýsingu bjóðanda

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/7 of 5 January 2016 establishing the standard form for the European Single Procurement Document

Skjal nr.
32016R0007
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
penalty code

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira