Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
algildur tími
ENSKA
absolute time
ÞÝSKA
Absolutzeit
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Upplýsingarnar skulu taka til stærðar bita, markhita og, eftir því sem við á, algilds tíma, þrýstingsferils, aðflutningshraða hráefna og endurvinnsluhlutfalls fitu og ...

[en] The information must include the particle size, critical temperature and, as appropriate, the absolute time, pressure profile, raw material feed-rate and fat recycling rate; and ...

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 frá 3. október 2002 um heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum sem ekki eru ætlaðar til manneldis

[en] Regulation (EC) No 1774/2002 of the European Parliament and of the Council of 3 October 2002 laying down health rules concerning animal by-products not intended for human consumption

Skjal nr.
32002R1774
Athugasemd
Áður þýtt sem ,altækur tími´ en breytt 2009. Þýð. ,algildur´ er almennt notuð í textum þýðingamiðstöðvar í þessu samhengi.

Aðalorð
tími - orðflokkur no. kyn kk.