Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
beita
ENSKA
bait
DANSKA
madding, agn
SÆNSKA
agn (naturligt bete), bete (konstgjort bete)
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þessi reglugerð gildir um eftirfarandi aukaafurðir úr dýrum sem eru skilgreindar sem efni í 2. flokki í reglugerð (EB) nr. 1774/2002 í samræmi við g-lið 1. mgr. 5. gr. þeirrar reglugerðar og eru ætlaðar í fóður fyrir dýr önnur en alidýr á landi, í fóður handa aliloðdýrum eða til tæknilegra nota, þ.m.t. í beitu ... .

[en] This Regulation shall apply to the following animal byproducts, defined as Category 2 material in Regulation (EC) No 1774/2002 in accordance with Article 5(1)(g) of that Regulation, which are intended for feeding to animals other than farmed land animals, for feeding to farmed fur animals or for technical uses, including fishing baits ... .

Skilgreining
[is] agn af náttúrulegum toga sem fest er á öngul (Sjávarútvegsmál, orðasafn í Íðorðabanka Árnastofnunar, 2019)

[en] any substance that by its appearance or smell is used to lure fish to take a hook or enter a pot or trap (IATE, fisheries, 2019)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1877/2006 frá 18. desember 2006 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 878/2004 um bráðabirgðaráðstafanir í samræmi við reglugerð (EB) nr. 1774/2002 að því er varðar tilteknar aukaafurðir úr dýrum sem flokkast sem efni í 1. og 2. flokki og ætlaðar eru til tæknilegra nota

[en] Commission Regulation (EC) No 1877/2006 of 18 December 2006 amending Regulation (EC) No 878/2004 laying down transitional measures in accordance with Regulation (EC) No 1774/2002 for certain animal by-products classified as Category 1 and 2 materials and intended for technical purposes

Skjal nr.
32006R1877
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira