Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhrif á sviperfðir
ENSKA
epigenetic effects
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Ef fleiri en eitt aðflutt gen er flutt í arfþega eða ef aðflutt gen er flutt í erfðabreytta lífveru skal taka tillit til hugsanlegrar víxlverkunar milli mismunandi, aðfluttra gena, þar á meðal hugsanlegra áhrifa á sviperfðir (epigenetic effects) og stýriáhrifa.

[en] Where more than one transgene is transferred into a recipient or where a transgene is transferred into a GMO, the potential interaction of the different transgenes has to be taken into account considering potentially epigenetic or regulatory effects.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2003/623/EB frá 19. ágúst 2003 um þróun á samþættu tölvuvæddu upplýsingakerfi um heilbrigði dýra og dýraafurða (Traces)

[en] Commission Decision 2003/623/EC of 19 August 2003 concerning the development of an integrated computerised veterinary system known as TRACES

Skjal nr.
32003D0623
Aðalorð
áhrif - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð