Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heimsfaraldur
ENSKA
pandemic
Svið
lyf
Dæmi
[is] Yfirstandandi heimsfaraldur inflúensu A(H1N1), eins og hún er skilgreind í ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/96/EB, eins og henni var breytt með ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/539/EB, sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur viðurkennt sem heimsfaraldur í samræmi við alþjóðaheilbrigðisreglugerðina (2005), kann til skamms tíma að tefla framboði á blóði og blóðhlutum í aðildarríkjunum í tvísýnu ef blóðgjafar og starfsfólk blóðþjónustustofnana landanna veikjast.

[en] The ongoing pandemic, recognised by the World Health Organisation (WHO) in accordance with the International Health Regulations (2005), of Influenza A(H1N1), as defined in Commission Decision 2000/96/EC as amended by Commission Decision 2009/539/EC may temporarily put at risk at short term the supply of blood and blood components in the Member States by affecting both donors and the staff of national blood services.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2009/135/EB frá 3. nóvember 2009 um að heimila tímabundnar undanþágur frá tilteknum hæfisviðmiðunum fyrir heilblóðs- og blóðhlutagjafa sem mælt er fyrir um í III. viðauka við tilskipun 2004/33/EB í tengslum við hættu á skorti vegna heimsfaraldurs af völdum inflúensu A (H1N1)

[en] Commission Directive 2009/135/EC of 3 November 2009 allowing temporary derogations to certain eligibility criteria for whole blood and blood components donors laid down in Annex III to Directive 2004/33/EC in the context of a risk of shortage caused by the Influenza A(H1N1) pandemic

Skjal nr.
32009L0135
Athugasemd
Áður þýtt sem ,útbreidd farsótt´ en breytt 2009.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.