Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samræmismatsstofa
ENSKA
conformity assessment body
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Vekja athygli á að samningi þessum er ekki ætlað að koma í staðinn fyrir tví- og fjölhliða samninga milli samræmismatsstofa innan einkageirans eða að hafa áhrif á reglukerfi sem gera ráð fyrir sjálfsmati framleiðenda og samræmisyfirlýsingum þeirra, ...

[en] Noting that this Agreement is not intended to displace private sector bilateral and multilateral arrangements among conformity assessment bodies or to affect regulatory regimes allowing for manufacturers self-assessments and declarations of conformity;

Rit
Samningur um gagnkvæma viðurkenningu samræmismats milli Kanada og lýðveldisins Íslands, Furstadæmisins Liechtensteins og Konungsríkisins Noregs

Skjal nr.
T03SMRA-Kan
Athugasemd
Var áður ,samræmismatsaðili´ en breytt 2012 í samráði við sérfr. Sjá þó aðra færslu á sviði lækningatækja með eldri þýðingunni.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
CAB

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira