Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samskiptaupplýsingar
ENSKA
contact details
Svið
milliríkjasamningar
Dæmi
[is] Samningsríkin skulu gefa Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni samskiptaupplýsingar um landstengiliði fyrir alþjóðaheilbrigðisreglugerðina og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin skal gefa samningsríkjunum samskiptaupplýsingar um sína tengiliði fyrir alþjóðaheilbrigðisreglugerðina.
[en] States Parties shall provide WHO with contact details of their National IHR Focal Point and WHO shall provide States Parties with contact details of WHO IHR Contact Points.
Rit
Fimmtugasta og áttunda heilbrigðisþingið, endurskoðun á alþjóðaheilbrigðisreglugerðinni
Skjal nr.
HBR 09 Alheilbrrg.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.