Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verkunarháttur sem hefur erfðaeiturhrif
ENSKA
genotoxic mechanism
Svið
íðefni
Dæmi
[is] ... efnið skapar öryggisvanda, byggt á sönnunargögnum úr útgefnu efni þar sem gerð er grein fyrir örvun DNA-átengja í mismunandi kerfum í glasi og í lífi og flokkun Alþjóðakrabbameinsrannsóknastofnunarinnar á efninu sem hugsanlega krabbameinsvaldandi fyrir menn, að teknu tilliti til niðurstaðna Alþjóðakrabbameinsrannsóknastofnunarinnar um að gögn um verkunarhátt veiti viðbótarstuðning að því er varðar gildi gagna um krabbameinsvaldandi áhrif á dýr fyrir menn og að fyrir hendi sé þó nokkuð af sönnunargögnum um að vakning æxla verði vegna verkunarháttar sem hefur erfðaeiturhrif.


[en] ... it confirmed safety concerns based on the evidence from publications reporting the induction of DNA adducts in different systems in vitro and in vivo, the IARC classification as possible carcinogen to humans, considering the conclusion drawn by IARC that mechanistic data provide additional support for the relevance of the animal carcinogenicity data to humans and that there is a moderate evidence that tumour induction occurs via a genotoxic mechanism.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/378 frá 3. mars 2017 um breytingu á I. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1334/2008 að því er varðar tiltekin bragðefni

[en] Commission Regulation (EU) 2017/378 of 3 March 2017 amending Annex I to Regulation (EC) No 1334/2008 of the European Parliament and of the Council as regards certain flavouring substances

Skjal nr.
32017R0378
Athugasemd
Áður þýtt sem ,verkunarháttur með erfðaeiturhrifum´ og ,gangvirki erfðaeiturhrifa'' en breytt 2010.
Aðalorð
verkunarháttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira