Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eiturefnafræðileg viðmiðunarmörk
ENSKA
toxicological threshold
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Líta skal á skammtana, sem eru tilgreindir hér að framan, sem eiturefnafræðileg viðmiðunarmörk ef merkjanleg krabbameinsvaldandi áhrif 1,1­dímetýlhýdrasíðs eru af völdum verkunarháttar án erfðaeiturhrifa.

[en] If the observed UDMH carcinogenicity is due to a nongenotoxic mechanism, the above indicated doses should be considered to be toxicological thresholds.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2005/53/EB frá 16. september 2005 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE í því skyni að bæta við virku efnunum klórþalóníli, klórtólúróni, sýpermetríni, damínósíði og þíófanatmetýli

[en] Commission Directive 2005/53/EC of 16 September 2005 amending Council Directive 91/414/EEC to include chlorothalonil, chlorotoluron, cypermethrin, daminozide and thiophanate-methyl as active substances

Skjal nr.
32005L0053
Athugasemd
Sjá einnig ,threshold of toxicological concern´.
Aðalorð
viðmiðunarmörk - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira