Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
oxunarafleiða
ENSKA
oxidised derivative
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Hins vegar er PPR-nefndin þeirrar skoðunar að hvers konar notkun þessara skammta sem eiturefnafræðilegra viðmiðunarmarka skuli fara fram með tilhlýðilegri varúð vegna óvissunnar sem tengist verkunarhættinum og vegna þess að 1,1-dímetýlhýdrasíð kann að mynda oxunarafleiður við gróðurhúsaskilyrði sem gætu valdið erfðaeiturhrifum.

[en] However, taking together the uncertainties associated with the mechanism and the possibility that UDMH in greenhouse conditions may form oxidised derivatives that might be genotoxic, the PPR Panel is of the opinion that any use of these doses as thresholds should be undertaken only with due caution.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2005/53/EB frá 16. september 2005 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE í því skyni að bæta við virku efnunum klórþalóníli, klórtólúróni, sýpermetríni, damínósíði og þíófanatmetýli

[en] Commission Directive 2005/53/EC of 16 September 2005 amending Council Directive 91/414/EEC to include chlorothalonil, chlorotoluron, cypermethrin, daminozide and thiophanate-methyl as active substances

Skjal nr.
32005L0053
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira