Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafstýrieining fyrir aflyfirfærslu
ENSKA
transmission electronic control unit
Svið
vélar
Dæmi
[is] Í innbyggða greiningarkerfinu skal einnig vera skilflötur milli rafstýrieiningar hreyfilsins (EECU) og allra annarra raf- eða rafeindakerfa hreyfils eða ökutækis sem senda ílag eða taka við frálagi frá rafstýrieiningunni og sem hefur áhrif á rétta virkni mengunarvarnakerfisins, s.s. skilflöturinn milli rafstýrieiningarinnar og rafstýrieiningarinnar fyrir aflyfirfærsluna.
[en] The OBD system shall also include an interface between the engine electronic control unit (EECU) and any other engine or vehicle electrical or electronic systems that provide an input to or receive an output from the EECU and which affect the correct functioning of the emission control system, such as the interface between the EECU and a transmission electronic control unit.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 275, 2005-10-20, 1
Skjal nr.
32005L0055-A (1-42)
Aðalorð
rafstýrieining - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira