Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
svipul vinnsluskilyrði
ENSKA
transient operating conditions
Svið
vélar
Dæmi
[is] Prófunarlota er röð prófunarpunkta, þar sem hver punktur er skilgreindur út frá hraða og snúningsvægi sem hreyfillinn þarf að halda í stöðugu ástandi (ESC-prófun) eða við svipul vinnsluskilyrði (ETC- og ELR-prófun).

[en] A test cycle consists of a sequence of test points, each point being defined by a speed and a torque which the engine must respect in steady state (ESC test) or transient operating conditions (ETC and ELR tests).

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/38/EB frá 17. maí 2006 um breytingu á tilskipun 1999/62/EB um álagningu gjalda á þungaflutningabifreiðar fyrir notkun á tilteknum grunnvirkjum

[en] Directive 2006/38/EC of the European Parliament and of the Council of 17 May 2006 amending Directive 1999/62/EC on the charging of heavy goods vehicles for the use of certain infrastructures

Skjal nr.
32006L0038
Aðalorð
vinnsluskilyrði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira