Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samruni innanlands
ENSKA
national merger
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Í því skyni að auðvelda framkvæmd samruna yfir landamæri skal mæla fyrir um, að því tilskildu að þessi tilskipun kveði ekki á um annað, að hvert félag, sem tekur þátt í samruna yfir landamæri, ásamt hlutaðeigandi þriðja aðila, heyri áfram undir þau ákvæði og formsatriði innlendra laga sem giltu við samruna innanlands.

[en] In order to facilitate cross-border merger operations, it should be laid down that, unless this Directive provides otherwise, each company taking part in a cross-border merger, and each third party concerned, remains subject to the provisions and formalities of the national law which would be applicable in the case of a national merger.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/56/EB frá 26. október 2005 um samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri

[en] Directive 2005/56/EC of the European Parliament and of the Council of 26 October 2005 on cross-border mergers of limited liability companies

Skjal nr.
32005L0056
Aðalorð
samruni - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira