Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Rafræn miðlun upplýsinga um almannatryggingar
ENSKA
Electronic Exchange of Social Security Information
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] ... með hliðsjón af annarri undirgrein 1. mgr. 95. gr. reglugerðar (EB) nr. 987/2009 getur framkvæmdaráðið samþykkt viðeigandi framlengingu á þessum tímabilum ef verulegur dráttur verður á afhendingu grunnvirkis Bandalagsins (Rafræn miðlun upplýsinga um almannatryggingar - EESSI) með tilliti til gildistöku framkvæmdarreglugerðarinnar, ...

[en] ... Having regard to Article 95(1), second subparagraph, of Regulation (EC) No 987/2009, under which the Administrative Commission may agree on any appropriate extension of these periods if the delivery of the necessary Community infrastructure (Electronic Exchange of Social Security Information EESSI) is significantly delayed with regard to the entry into force of the implementing Regulation, ...

Rit
[is] Ákvörðun nr. E3 frá 19. október 2011 um umbreytingartímabilið sem skilgreint er í 95. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 987/2009

[en] Decision No E3 of 19 October 2011 concerning the transitional period as defined in Article 95 of Regulation (EC) No 987/2009 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32012D0114(01)
Aðalorð
miðlun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
EESSI

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira