Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þátttökuréttur
ENSKA
participation rights
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Rýmkun þátttökuréttar þannig að hann nái yfir starfsmenn félagsins, sem verður til við samruna yfir landamæri, sem starfa í öðrum aðildarríkjum, sem um getur í b-lið 2.gr., skal ekki hafa í för með sér neina skuldbindingu fyrir aðildarríki, sem velja þá leið, um að taka tillit til þessarra starfsmanna þegar reiknuð eru viðmiðunarmörk fyrir fjölda starfsmanna sem veita þátttökurétt samkvæmt innlendum lögum.
[en] The extension of participation rights to employees of the company resulting from the cross-border merger employed in other Member States, referred to in paragraph 2(b), shall not entail any obligation for Member States which choose to do so to take those employees into account when calculating the size of workforce thresholds giving rise to participation rights under national law.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 310, 2005-11-25, 16
Skjal nr.
32005L0056
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira