Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varasöm óhreinindi í eiturefnafræðilegu tilliti
ENSKA
impurity of toxicological concern
DANSKA
urenhed, der volder betænkelighed med hensyn til toksikologi
SÆNSKA
förorening av toxikologisk betydelse
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Eftirfarandi óhreinindi eru varasöm í eiturefnafræðilegu tilliti og magn þeirra í tæknilega efninu má ekki vera meira en eftirfarandi ... Metanól: að hámarki 1 g/kg

[en] The following impurity is of toxicological concern and must not exceed the following level in the technical material ... Methanol max. 1 g/kg

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1101 frá 27. júní 2019 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu tólklófosmetýli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/1101 of 27 June 2019 renewing the approval of the active substance tolclofos-methyl in accordance with Regulation (EC) No 1107/2009 of the European Parliament and of the Council concerning the placing of plant protection products on the market, and amending the Annex to Commission Implementing Regulation (EU) No 540/2011

Skjal nr.
32019R1101
Aðalorð
óhreinindi - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira