Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
deild um samræmingu ráðstafana gegn svikum
ENSKA
Unit for the Coordination of Fraud Prevention
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Verkefnið, sem felst í að framkvæma stjórnsýslurannsókn til að verja fjárhagslega hagsmuni Bandalagsins, hefur hingað til verið á höndum átakshóps um samræmingu ráðstafana gegn svikum, sem tók við af deild um samræmingu ráðstafana gegn svikum (UCLAF).

[en] Whereas the task of carrying out administrative investigations for the purpose of protecting the financial interests of the Communities has until now been conferred on the Task Force for Coordination of Fraud Prevention, which succeeded the Unit for the Coordination of Fraud Prevention (UCLAF);

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 28. apríl 1999 um að koma á fót Evrópuskrifstofu um aðgerðir gegn svikum (OLAF)

[en] Commission Decision of 28 April 1999 establishing the European Anti-fraud Office (OLAF)

Skjal nr.
31999D0352
Athugasemd
Sbr. ,Task Force for Coordination of Fraud Prevention´, sem tók við hlutverki þessarar deildar og síðan sérstök Evrópuskrifstofa, kölluð OLAF. Tekið er mið af þýðingu á ráðgjafarnefnd um samræmingu ráðstafana gegn svikum (e. Advisory Committee for the Coordination of Fraud Prevention).

Aðalorð
deild - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
UCLAF