Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brotastál sem myndast við hellingu
ENSKA
steel pouring scrap
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] ... taumar og annað brotastál sem myndast við hellingu (venjulega eða botnhellingu), þ.m.t. í rennslisgöngum og opum, úrgangur í leiðslum frá botnhellingu o.s.frv. sem og málmhleifar sem lenda í úrkasti eða eru gallaðir og teljast ekki til framleiðslunnar, ...

[en] ... runners and other steel pouring scrap (normal or bottom-poured), including tunnels and gates, waste from delivery pipes in bottom pouring etc., and also reject and defective ingots not included on production, ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 772/2005 frá 20. maí 2005 um lýsingu á umfangi könnunaratriða og skilgreiningu tæknilega sniðsins fyrir árlega hagskýrslugerð Bandalagsins um stáliðnað fyrir viðmiðunarárin 2003-2009

[en] Commission Regulation (EC) No 772/2005 of 20 May 2005 concerning the specifications for the coverage of the characteristics and the definition of the technical format for the production of annual Community statistics on steel for the reference years 2003 to 2009

Skjal nr.
32005R0772
Aðalorð
brotastál - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)


Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira