Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mengunarvarnarkerfi sem notast við íblöndunarefni
ENSKA
additive enabled exhaust emission control system
Svið
vélar
Dæmi
[is] Endurskoðunin skal byggjast á aukinni útbreiðslu nýrra tegunda eldsneyta og innleiðingu nýrra mengunarvarnarkerfa sem notast við íblöndunarefni til að uppfylla framtíðarstaðla sem mælt er fyrir um í þessari tilskipun.
[en] The review shall be based on the wider market introduction of new alternative fuels and on the introduction of new additiveenabled exhaust emission control systems to meet future standards laid down in this Directive.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 275, 2005-10-20, 1
Skjal nr.
32005L0055-A (1-42)
Aðalorð
mengunarvarnarkerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira