Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gulrótarfluga
ENSKA
carrot fly
DANSKA
gulerodsflue
SÆNSKA
morotsfluga
LATÍNA
Psila rosae
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Hinn 23. ágúst 2010 tilkynnti Frakkland til framkvæmdastjórnarinnar, í samræmi við 4. mgr. 8. gr. tilskipunar ráðsins 91/414/EBE frá 15 júlí 1991 um markaðssetningu plöntuvarnarefna (), um tímabundna leyfisveitingu fyrir plöntuvarnarefni, sem inniheldur klórantranilípról (DPX E-2Y45), til notkunar á gulrætur til að verjast gulrótarflugum, hættu sem var ófyrirsjáanleg og ekki hægt að halda í skefjum með öðrum aðferðum.


[en] In accordance with Article 8(4) of Council Directive 91/414/EEC of 15 July 1991 concerning the placing of plant protection products on the market(), on 23 August 2010 France notified to the Commission the temporary authorisation of a plant protection product containing chlorantraniliprole (DPX E-2Y45) to be used on carrots to control carrot flies, a danger that was unforeseeable and could not be contained by any other means.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 460/2011 frá 12. maí 2011 um breytingu á III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir klórantranilípról (DPX E-2Y45) í eða á gulrótum

[en] Commission Regulation (EU) No 460/2011 of 12 May 2011 amending Annex III to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards the maximum residue level for chlorantraniliprole (DPX E-2Y45) in or on carrots

Skjal nr.
32011R0460
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
carrot rust fly

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira