Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
löggæslu- og öryggisupplýsingar
ENSKA
criminal intelligence
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
væntanlegt
Rit
v.
Skjal nr.
væntanlegt
Athugasemd
Orðið ,intelligence´ getur haft víðtæka merkingu og því er rétt að þýða það á ýmsa vegu eftir samhengi. Gjarnan er talað um ,upplýsingar´, t.d. í ýmsum samsetningum, en í þrengsta skilningi um ,vitneskju´, t.d. ef gera þarf greinarmun á ,information´ og ,intelligence´. Stundum eru upplýsingar flokkaðar eftir trúverðugleika í ,vísbendingar´(e. indications), ,upplýsingar´ (e. information) og ,vitneskju´ (e. intelligence) þar sem það síðasttalda er talið trúverðugast, byggt á stöðluðu og nákvæmu vinnslu- og greiningarferli og gögnum. Sjá aðrar færslur með ,intelligence´.

Þýðingin er færð inn í samráði við sérfr. hjá Ríkislögreglustjóra.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.