Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnun ytri landamæra
ENSKA
external border management
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Það er mikilvægt skref í þessa átt að koma á fót stofnun, sem aðstoðar aðildarríkin við framkvæmd þátta er varða verklega framkvæmd stjórnunar ytri landamæranna, þ.m.t. endursending ríkisborgara þriðju landa sem dvelja ólöglega í aðildarríkjunum

[en] The establishment of the Agency, assisting Member States with implementing the operational aspects of external border management, including return of third-country nationals illegally present in the Member States, constitutes an important step in this direction.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2007/2004 frá 26. október 2004 um stofnun Evrópustofnunar um framkvæmd samvinnu á ytri landamærum aðildarríkja Evrópusambandsins

[en] Council Regulation (EC) No 2007/2004 of 26 October 2004 establishing a European Agency for the Management of Operational Cooperation at the External Borders of the Member States of the European Union

Skjal nr.
32004R2007
Aðalorð
stjórnun - orðflokkur no. kyn kvk.