Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsbundin vegabréfsáritun
ENSKA
national visa
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Til að forðast óréttmætt viðbótarálag í stjórnsýslu nýju aðildarríkjanna skal samþykkja sameiginlegar reglur sem heimila nýju aðildarríkjunum að viðurkenna einhliða framangreind skilríki, sem ígildi landsbundinna vegabréfsáritana sinna, og koma á einfölduðu fyrirkomulagi við eftirlit með einstaklingum við ytri landamærin á grundvelli þessarar einhliða viðurkenningar.

[en] In order to avoid imposing unjustified additional administrative burdens on the new Member States, common rules should be adopted authorising the new Member States unilaterally to recognise those documents as equivalent to their national visas and to establish a simplified regime for the controls of persons at the external borders based on that unilateral equivalence.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 895/2006/EB frá 14. júní 2006 um að koma á einfölduðu fyrirkomulagi við eftirlit með einstaklingum við ytri landamærin á grundvelli einhliða viðurkenningar Tékklands, Eistlands, Kýpur, Lettlands, Litháens, Ungverjalands, Möltu, Póllands, Slóveníu og Slóvakíu á tilteknum skilríkjum sem ígildi landsbundinna vegabréfsáritana vegna gegnumferðar um yfirráðasvæði þeirra

[en] Decision No 895/2006/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 introducing a simplified regime for the control of persons at the external borders based on the unilateral recognition by the Czech Republic, Estonia, Cyprus, Latvia, Lithuania, Hungary, Malta, Poland, Slovenia and Slovakia of certain documents as equivalent to their national visas for the purposes of transit through their territories

Skjal nr.
32006D0895
Aðalorð
vegabréfsáritun - orðflokkur no. kyn kvk.