Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dómsmálayfirvöld sem eru handhafar ákæruvalds í sakamálum
ENSKA
judicial authorities responsible for the initiation of public prosecutions in criminal proceedings
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Innlend dómsmálayfirvöld, m.a. þau sem eru handhafar ákæruvalds í sakamálum og bera ábyrgð á réttarrannsóknum fyrir ákæru, hafa þó aðgang að upplýsingum, sem skráðar eru í Schengen-upplýsingakerfið, og rétt til að leita beint að þeim við lausn verkefna sinna í samræmi við landslög.

[en] However, access to data entered in the Schengen Information System and the right to search such data directly may also be exercised by national judicial authorities, inter alia, those responsible for the initiation of public prosecutions in criminal proceedings and judicial inquiries prior to indictment, in the performance of their tasks, as set out in national legislation.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2005/211/DIM frá 24. febrúar 2005 um innleiðingu nýrra aðgerða í Schengen-upplýsingakerfið, þ.m.t. í tengslum við baráttuna gegn hryðjuverkum

[en] Council Decision 2005/211/JHA of 24 February 2005 concerning the introduction of some new functions for the Schengen Information System, including in the fight against terrorism

Skjal nr.
32005D0211
Aðalorð
dómsmálayfirvald - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira