Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tækninám
ENSKA
technical education
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] ... sem felur í sér 12 ára nám alls ef um er að ræða fullt tækninám í forvörslu á framhaldsskólastigi, eða tíu til tólf ára nám á tengdu sviði, auk fimm ára starfsreynslu ef um er að ræða fullt tækninám á framhaldsskólastigi sem lýkur með maturitní zkouka-prófi, eða átta ára starfsreynslu ef um er að ræða tækninám á framhaldsskólastigi sem lýkur með sveinsprófi, ...

[en] ... which represents education of a total duration of 12 years if involving full secondary technical education in the restoration course, or 10 to 12 years of study in a related course, plus five years of professional experience in the case of full secondary technical education completed by the maturitní zkouka exam, or eight years of professional experience in the case of secondary technical education ending with the final apprenticeship exam;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/36/EB frá 7. september 2005 um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi

[en] Directive 2005/36/EC of the European Parliament and of the Council of 7 September 2005 on the recognition of professional qualifications

Skjal nr.
32005D0376
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira