Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kamstjón
ENSKA
body injury
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Áætlað tímabil líkamlegrar eða andlegrar skerðingar vegna meðfæddrar vansköpunar, langvinns sjúkdóms eða líkamstjóns er meira en 12 mánuðir

[en] Expected period of physical or mental impairment due to congenital malformation, long-term illness or body injury is over 12 months

Skilgreining
tjón á líkama og sál
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun nr. 201 frá 15. desember 2004 um fyrirmyndir að eyðublöðum sem eru nauðsynleg vegna beitingar reglugerða ráðsins (EBE) nr. 1408/71 og (EBE) nr. 574/72 (E 400-röðin)

[en] Decision No 201 of 15 December 2004 on model forms necessary for the application of Council Regulations (EEC) No 1408/71 and (EEC) No 574/72 (E 400 series)

Skjal nr.
32005D0376
Athugasemd
Orðið l. er notað í rúmri merkingu í skaðabótarétti. Með því er bæði átt við (hlutræn) meiðsl á líkama og andleg eða geðræn skaðaeinkenni, svo fremi þau séu skaðabótaskyld. Orðið l. tekur einnig til dauða, svo og til veikinda ef orsökin er skaðabótaskyld háttsemi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira