Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hættuleg og eitruð efni
ENSKA
hazardous and noxious substances
DANSKA
farlige og skadelige stoffer
SÆNSKA
farliga och skadliga ämnen
FRANSKA
substances nocives et potentiellement dangereuses
ÞÝSKA
gefährliche und schädliche Stoffe
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Hinn 12. júní 2007 samþykkti stjórnin aðgerðaáætlun um viðbúnað vegna mengunar af völdum hættulegra og eitraðra efna og viðbrögð við henni. Báðar aðgerðaáætlanirnar eru uppfærðar árlega, fyrir tilstuðlan árlegrar starfsáætlunar Siglingaöryggisstofnunarinnar, í samræmi við 15. gr. reglugerðar (EB) nr. 1406/2002.

[en] On 12 June 2007, the Administrative Board adopted an Action Plan for Hazardous and Noxious Substances Pollution Preparedness and Response. In accordance with Article 15 of Regulation (EC) No 1406/2002, both Action Plans are updated yearly through the Agencys annual work programme.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 911/2014 frá 23. júlí 2014 um fjármögnun til margra ára á aðgerðum Siglingaöryggisstofnunar Evrópu til að bregðast við mengun sjávar frá skipum og af völdum olíu- og gaslagna

[en] Regulation (EU) No 911/2014 of the European Parliament and of the Council of 23 July 2014 on multiannual funding for the action of the European Maritime Safety Agency in the field of response to marine pollution caused by ships and oil and gas installations

Skjal nr.
32014R0911
Athugasemd
Var áður ,hættuleg og skaðleg efni´, en sú þýðing þykir of veik; breytt 2014. Áður var stundum notuð á ísl. skammstöfunin HEE en ekki er mælt með því að hún sé notuð.

Aðalorð
efni - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
HNS