Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einstaklingur með fötlun á meðalháu stigi
ENSKA
person with intermediate disability
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Einstaklingur með fötlun á meðalháu stigi er einstaklingur með líkamlega skerðingu, sem er óvinnufær eða fær um að starfa í vernduðu umhverfi, eða þarf á tímabundinni umönnun eða umönnun að hluta til að halda og þarf aðstoð annarra til þess að geta sinnt félagslegum hlutverkum sínum.

[en] A person with intermediate disability is a person who has physical impairment, who is incapable of work or capable of work under the conditions of protected labour, or who requires temporary or partial care and assistance from others in order to fulfil their social roles.

Skilgreining
einstaklingur með líkamlega skerðingu, sem er óvinnufær eða fær um að starfa í vernduðu umhverfi, eða þarf á tímabundinni umönnun eða umönnun að hluta til að halda og þarf aðstoð annarra til þess að geta sinnt félagslegum hlutverkum sínum

Rit
[is] Ákvörðun nr. 201 frá 15. desember 2004 um fyrirmyndir að eyðublöðum sem eru nauðsynleg vegna beitingar reglugerða ráðsins (EBE) nr. 1408/71 og (EBE) nr. 574/72 (E 400-röðin)

[en] Decision No 201 of 15 December 2004 on model forms necessary for the application of Council Regulations (EEC) No 1408/71 and (EEC) No 574/72 (E 400 series)

Skjal nr.
32005D0376
Aðalorð
einstaklingur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira