Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
millibankamarkaðsvextir
ENSKA
interbank market rate
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Bætur skal greiða án tafar. Verði tafir skal greiða vexti frá greiðsludegi tilhlýðilegra bóta til þess dags er greiðsla fer fram. Hafi fjárfestingar verið í erlendum gjaldmiðli ber að greiða vexti á LIBOR-gengi fyrir sex mánaða inneign í viðeigandi gjaldmiðli sem er skiptanlegur án takmarkana. Hafi fjárfestingar verið í innlendum gjaldmiðli hlutaðeigandi samningsaðila ber að greiða millibankamarkaðsvexti fyrir þriggja mánaða inneign í innlendum gjaldmiðli hlutaðeigandi samningsaðila.

[en] The compensation shall be paid without delay. In case of delay the interest shall be paid from the date of the payment that was due until the date of actual payment. If the investments were made in foreign currency, the interest should be paid at the LIBOR rate for six mounth credits in appropriate freely convertible currency. If the investments were made in national currency of the Contracting Party, the interest should be paid at the interbank market rate for three month credits in national currency of the Contracting Party.

Rit
Samningur milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar Rússneska sambandsríkisins um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga

Skjal nr.
T02Srussfjarf
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
inter-bank market rate

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira