Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennt, rafrænt fjarskiptanet
ENSKA
public electronic communications network
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Í tilmælum framkvæmdastjórnarinnar 2003/203/EB frá 20. mars 2003 um að samhæfa framboð á almennum, þráðlausum staðarnetsaðgangi að almennum, rafrænum fjarskiptanetum og -þjónustu í Bandalaginu var lagt til að aðildarríkin leyfi veitingu aðgangs almennra þráðlausra staðarneta að almennum fjarskiptanetum og -þjónustu á tiltæka tíðnisviðinu 5 GHz.

[en] Commission recommendation 2003/203/EC of 20 March 2003 on the harmonisation of the provision of public R-LAN access to public electronic communications networks and services in the Community recommended Member States to allow the provision of public R-LAN access to public electronic communications networks and services in the available 5 GHz band.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 11. júlí 2005 um samræmda notkun tíðnirófsins fyrir þráðlausar sendingar á tíðnisviðinu 5 GHz vegna innleiðingar á þráðlausum aðgangskerfum, þ.m.t. þráðlaus staðarnet (WAS/RLAN)

[en] Commission Decision of 11 July 2005 on the harmonised use of radio spectrum in the 5 GHz frequency band for the implementation of wireless access systems including radio local area networks (WAS/RLANs)

Skjal nr.
32005D0513
Aðalorð
fjarskiptanet - orðflokkur no. kyn hk.