Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirálag
ENSKA
overloading
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Einnig var talið að frekari samhæfing, einkum á tíðnisviðinu 5 GHz væri nauðsynleg innan ramma ákvörðunar nr. 676/2002/EB til að tryggja að tíðnisviðið sé tiltækt fyrir þráðlaust staðarnet (R-LAN) í öllum aðildarríkjum og til að draga úr vaxandi yfirálagi á tíðnisviðinu 2,4 GHz sem ætlað er fyrir þráðlaust staðarnet (R-LAN) með ákvörðun Evrópunefndar um þráðlaus fjarskipti (01)07.
[en] It also considered that further harmonisation in particular of the 5 GHz band would be necessary in the framework of Decision No 676/2002/EC to ensure that the band be available for R-LAN in all Member States and to alleviate the growing overloading of the 2,4 GHz band designated for R-LAN by Decision (01)07 of the European Radiocommunications Committee.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 187, 2005-07-19, 22
Skjal nr.
32005D0513
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira