Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þráðlaust aðgangskerfi
ENSKA
wireless access system
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Heimsráðstefnan um þráðlaus fjarskipti árið 2003 (WCR-03) samþykkti ályktun Alþjóðafjarskiptasambandsins á sviði þráðlausra fjarskipta (ITU-R) nr. 229 um Notkun farstöðvaþjónustu á tíðnisviðunum 5 150-5 250, 5 250-5 350 MHz og 5 470- 5 725 MHz vegna innleiðingar á þráðlausum aðgangskerfum, þ.m.t. þráðlaus staðarnet sem var hvatning fyrir frekari samhæfingu Evrópu til að leyfa hraðari innleiðingu á þráðlausum staðarnetum í Evrópusambandinu.
[en] WRC-03 adopted ITU-R Resolution 229 on the ''Use of the bands 5 150-5 250, 5 250-5 350 MHz and 5 470- 5 725 MHz by the mobile service for the implementation of wireless access systems including radio local area networks'' which was an incentive for further European harmonisation to allow R-LAN systems to rapidly access the European Union.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 187, 2005-07-19, 22
Skjal nr.
32005D0513
Aðalorð
aðgangskerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira