Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
farstöðvaþjónusta fyrir þráðlausar fjarskiptaleiðir (fæðihlekki) um gervihnött
ENSKA
mobile-satellite service feeder links
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Einnig er þörf á að tilgreina viðmiðunarmörk fyrir jafngilt, jafndreift útgeislað afl og takmörkun á starfsemi, t.d. takmarkanir á notkun innanhúss fyrir þráðlaus aðgangskerfi, þ.m.t. þráðlaus staðarnet (WAS/RLAN) einkum á tíðnisviðinu 5 150- 5 350 MHz til að vernda þjónustukerfi við jarðarathugunargervihnetti (virk), geimrannsóknir (virkar) og farstöðvaþjónusta fyrir þráðlausar fjarskiptaleiðir (fæðihlekki) um gervihnött )
[en] There also is a need to specify appropriate equivalent isotropic radiated power limits and aaoperational restrictions, such as indoor use restrictions, for WAS/RLANs in particular in the frequency band 5 150- 5 350 MHz in order to protect systems in the Earth exploration-satellite service (active), space research service (active) and mobile-satellite service feeder links.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 187, 2005-07-19, 22
Skjal nr.
32005D0513
Aðalorð
farstöðvaþjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira