Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
svæðissamstarf
ENSKA
regional cooperation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til þess að markmiðum bókunar þessarar verði enn frekar náð skulu samningsaðilar, sem hafa sameiginlegan hag af því að vernda hafrými á ákveðnu landfræðilegu svæði, leitast við, og þá með tilliti til sérstæðrar aðstöðu á hverju svæði, að efla svæðissamstarf, meðal annars gera með sér svæðissamninga í samræmi við bókun þessa um að koma í veg fyrir, draga úr og, þar sem það er framkvæmanlegt, eyða mengun vegna varps eða brennslu úrgangsefna og annarra efna á hafi úti. Samningsaðilar skulu freista þess að taka höndum saman við aðila að svæðissamningum um að móta samræmdar reglur sem aðilar að hinum einstöku samningum fari eftir.

[en] In order to further the objectives of this Protocol, Contracting Parties with common interests to protect the marine environment in a given geographical area shall endeavour, taking into account characteristic regional features, to enhance regional co-operation including the conclusion of regional agreements consistent with this Protocol for the prevention, reduction and where practicable elimination of pollution caused by dumping or incineration at sea of wastes or other matter. Contracting Parties shall seek to co-operate with the parties to regional agreements in order to develop harmonized procedures to be followed by Contracting Parties to the different conventions concerned.

Rit
Bókun frá 1996 við samninginn um varnir gegn mengun hafsins vegna losunar úrgangsefna og annarra efna í það frá 1972

Skjal nr.
T02Bmengunsjfinal
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
regional co-operation

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira