Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- flutningar á svæðavísu
- ENSKA
- regional transport
- Svið
- samkeppni og ríkisaðstoð
- Dæmi
-
[is]
Í reglugerðinni er aðildarríkjunum einnig heimilað að veita undanþágur frá ákvæðum hennar þegar um er að ræða fyrirtæki sem eingöngu annast flutninga í þéttbýli, í úthverfum og á svæðavísu.
- [en] It also allows Member States to derogate from its provisions in the case of undertakings providing exclusively urban, suburban or regional transport.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 28. nóvember 2005 um beitingu 2. mgr. 86. gr. EB-sáttmálans gagnvart ríkisaðstoð í formi bóta til tiltekinna fyrirtækja sem veita opinbera þjónustu sem hefur almenna, efnahagslega þýðingu
- [en] Commission Decision of 28 November 2005 on the application of Article 86(2) of the EC Treaty to State aid in the form of public service compnsation granted to certain undertakings entrusted with the operation of services of general economic interest
- Skjal nr.
- 32005D0842
- Aðalorð
- flutningur - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.