Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
höfuðlíkan
ENSKA
headform
DANSKA
attraphovedslaglegeme
SÆNSKA
attrapphuvudsvikt
Svið
vélar
Dæmi
[is] Með kúlulaga höfuðlíkani, sem er 165 mm í þvermál, er beitt upphafskrafti, sem gefur 373 Nm kraftvægi um R-punktinn, hornrétt á hliðruðu viðmiðunarlínuna og 65 mm neðan við efstu brún höfuðpúðans, og skal halda viðmiðunarlínunni í sömu stöðu og eftir hliðrun eins og hún var ákvörðuð í samræmi við kröfur liðar 4.3.2.

[en] By means of a spherical headform 165 mm in diameter an initial force producing a moment of 373 Nm about the R point is applied at right angles to the displaced reference line at a distance of 65 mm below the top of the head restraint, the reference line being kept in its displaced position as determined in accordance with the requirements of Paragraph 4.3.2.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 96/37/EB frá 17. júní 1996 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 74/408/EBE um innri stjórnbúnað vélknúinna ökutækja (styrkleiki sæta og öryggi, t.d. festingar)

[en] Commission Directive 96/37/EC of 17 June 1996 adapting to technical progress Council Directive 74/408/EEC relating to the interior fittings of motor vehicles (strength of seats and of their anchorages)

Skjal nr.
31996L0037
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
head-form

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira