Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lönd og yfirráðasvæði handan hafsins
ENSKA
OCT
DANSKA
oversøiske lande og territorier, OLT
SÆNSKA
utomeuropeiska länder och territorier, ULT
FRANSKA
pays et territoires d´outre-mer, PTOM
ÞÝSKA
überseeische Länder und Hoheitsgebiete, überseeische Länder und Gebiete, ÜLG
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til þess að unnt sé að framkvæma greiðslur sem kveðið er á um í 1. og 4. mgr. 319. gr. samningsins skal framkvæmdastjórnin stofna reikninga í fjármálastofnunum í AKK-ríkjunum og löndum og yfirráðasvæðum handan hafsins vegna greiðslna í innlendum gjaldmiðlum AKK-ríkjanna eða innlendum gjaldmiðli hlutaðeigandi lands eða yfirráðasvæðis handan hafsins, og í aðildarríkjunum vegna greiðslna í ekum og öðrum gjaldmiðlum.

[en] In order to make payments provided for in Article 319(1) and (4) of the Convention, the Commission shall open accounts with financial institutions in the ACP States and the OCT, for payments in the national currencies of the ACP States or in the local currencies of the OCT, and in the Member States, for payments in ecus and other currencies.

Skilgreining
[en] a collection of nations that have unique relations with members of the European Union. Each has signed an association agreement that provides, among other things, freedom of movement for workers, special tariff considerations, and freedom of establishment

Rit
[is] Fjárhagsreglugerð frá 16. júní 1998 um samvinnu um fjármögnun þróunar samkvæmt fjórða ACP-EB-samningnum

[en] Financial Regulation of 16 June 1998 applicable to development finance cooperation under the fourth ACP-EC Convention

Skjal nr.
31998Q0430
Önnur málfræði
samsettur nafnliður
ENSKA annar ritháttur
overseas countries and territories