auðkennisnúmer Alþjóðasiglingamálastofnunar fyrir skip
ENSKA
IMO ship identification number
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is]
Nafn skips Einkennisnúmer eða einkennisstafir Auðkennisnúmer Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar fyrir skip Heimahöfn
[en] Name of ship Distinctive number or letters IMO ship identification number Port of registry
Rit
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 392/2009 frá 23. apríl 2009 um bótaábyrgð flutningsaðila vegna slysa við farþegaflutninga á sjó
[en] Regulation (EC) No 392/2009 of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 on the liability of carriers of passengers by sea in the event of accidents
Skjal nr.
32009R0392
Aðalorð
auðkennisnúmer
- orðflokkur no.
kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
International Maritime Organization ship identification number