Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lítill umferðarþungi
ENSKA
low traffic density
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórninni er heimilt, að beiðni aðildarríkis, í samræmi við málsmeðferðina sem mælt er fyrir um í 2. mgr. 11. gr., að framlengja tímabilið, sem kveðið er á um í 2. mgr., til að framfylgja einni eða fleiri kröfum 4. gr. varðandi skipgengar vatnaleiðir sem falla undir gildissvið 2. gr. en þar sem umferðarþungi er lítill, eða varðandi skipgengar vatnaleiðir þar sem kostnaður við slíka framkvæmd yrði í engu samræmi við ávinninginn sem af henni hlytist.

[en] Following a request by a Member State, the Commission may extend in accordance with the procedure laid down in Article 11(2), the period provided for in paragraph 2 for the implementation of one or more requirements of Article 4 in respect of inland waterways falling within the scope of Article 2 but with low traffic density, or in respect of inland waterways for which the cost of such implementation would be disproportionate to its benefits.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/44/EB frá 7. september 2005 um samræmda upplýsingaþjónustu um ár (RIS) á skipgengum vatnaleiðum í Bandalaginu

[en] Directive 2005/44/EC of the European Parliament and of the Council of 7 september 2005 on harmonised river information services (RIS) on inland waterways in the Community

Skjal nr.
32005L0044
Aðalorð
umferðarþungi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira