Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hefðbundin aðferð
ENSKA
traditional practice
DANSKA
traditionel anvendelse
SÆNSKA
traditionell användning
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í ljósi þess munar sem er milli afurða sem falla undir þessa reglugerð og markaða þeirra og væntinga neytenda og hefðbundinna aðferða, skulu reglur vera mismunandi eftir afurðum, einkum hvað varðar freyðivín og þá samkvæmt uppruna þeirra.

[en] ... in view of the differences between products covered by this Regulation and their markets, and the expectations of consumers and traditional practices, the rules should be differentiated according to the products concerned, in particular as far as sparkling wine is concerned and according to their origin

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1493/1999 frá 17. maí 1999 um sameiginlega skipulagningu vínmarkaðarins

[en] Council Regulation (EC) No 1493/1999 of 17 May 1999 on the common organisation of the market in wine

Skjal nr.
31999R1493
Aðalorð
aðferð - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
hefðbundnar aðferðir