Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugupplýsingasvæði
ENSKA
flight information region
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Yfirleitt skal slík sending fara til flugfjarskiptastöðvarinnar sem þjónar flugumferðarþjónustudeildinni sem ber ábyrgð á flugupplýsingasvæðinu þar sem loftfarið er starfrækt.

[en] Normally, this transmission shall be made to the aeronautical station serving the air traffic services unit in charge of the flight information region in which the aircraft is operated.

Skilgreining
[is] loftrými þar sem flugupplýsinga- og viðbúnaðarþjónusta er veitt (Flugorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2004)

[en] airspace of defined dimensions within which flight information service and alerting service are provided (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 293/2012 frá 3. apríl 2012 um vöktun og skýrslugjöf gagna um skráningu nýrra, léttra atvinnuökutækja samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 510/2011

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 293/2012 of 3 April 2012 on monitoring and reporting of data on the registration of new light commercial vehicles pursuant to Regulation (EU) No 510/2011 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32012R0293
Athugasemd
[en] A three-dimensional area in which aircraft are under control of usually a single authority. Internally, an FIR is divided into several geographical areas called sectors. Sometimes one or more FIRs have a combined upper area control. (IATE)

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
FIR

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira