Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hreinsihæfni
- ENSKA
- cleaning ability
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Hreinsihæfnin (cleaning ability) skal vera betri en hreinsihæfni hreins vatns og a.m.k. jafngóð hreinsihæfni markaðsráðandi viðmiðunarvöru eða ónafngreindrar viðmiðunarvöru (generic reference product) (sjá III. viðbæti) og skal þar til bær aðili samþykkja vöruna.
- [en] The cleaning ability must be equivalent to or better than a market-leading or generic reference product (see Appendix III), approved by a competent body, as well as better than pure water.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 23. mars 2005 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir alhliða hreinsiefni og hreinsiefni fyrir hreinlætisaðstöðu
- [en] Commission Decision of 23 March 2005 establishing ecological criteria for the award of the Community eco-label to all-purpose cleaners and cleaners for sanitary facilities
- Skjal nr.
- 32005D0344
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.