Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skattgreiðandi
ENSKA
taxpayer
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Í ljósi lagaskilyrða í tilteknum aðildarríkjum, um að tilkynna beri skattgreiðanda um ákvarðanir og gerninga varðandi skattskuld hans og fylgjandi vandkvæði skattyfirvalda, m.a. í málum þar sem skattgreiðandi hefur flutt til annars aðildarríkis, er ákjósanlegt að skattyfirvöld geti, í slíkum tilvikum, farið fram á aðstoð við lögbær yfirvöld aðildarríkisins sem skattgreiðandinn flutti til.

[en] In view of the legal requirement in certain Member States that a taxpayer be notified of decisions and instruments concerning his tax liability and of the ensuing difficulties for the tax authorities, including cases where the taxpayer has relocated to another Member State, it is desirable that, in such circumstances, the tax authorities should be able to call upon the assistance of the competent authorities of the Member State to which the taxpayer has relocated.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2004/56/EB frá 21. apríl 2004 um breytingu á tilskipun 77/799/EBE um gagnkvæma aðstoð lögbærra yfirvalda aðildarríkjanna á sviði beinna skatta, tiltekinna vörugjalda og skattlagningar tryggingariðgjalda

[en] Council Directive 2004/56/EC of 21 April 2004 amending Directive 77/799/EEC concerning mutual assistance by the competent authorities of the Member States in the field of direct taxation, certain excise duties and taxation of insurance premiums

Skjal nr.
32004L0056
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira