Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirstöðvar
ENSKA
arrears
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Eftir að síðarnefnda stofnunin hefur upplýst þá stofnun, sem greiddi óréttmæta fjárhæð, um eftirstöðvarnar skal stofnunin, sem greiddi óréttmætu fjárhæðina, tilkynna um óréttmætu fjárhæðina innan tveggja mánaða. Ef stofnunin, sem á að greiða eftirstöðvarnar, fær tilkynningu innan frestsins skal hún senda fjárhæðina, sem er dregin frá, til stofnunarinnar sem greiddi óréttmætar fjárhæðir. Renni fresturinn út skal sú stofnun tafarlaust greiða hlutaðeigandi einstaklingi eftirstöðvarnar.
[en] After the latter institution has informed the institutionthat has paid an undue sum of these arrears, the institution whichhas paid the undue sum shall within two months communicate the amount of the undue sum. If the institution which is due topay arrears receives that communication within the deadline itshall transfer the amount deducted to the institution which haspaid undue sums. If the deadline expires, that institution shall without delay pay out the arrears to the person concerned.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 284, 30.10.2009, 1
Skjal nr.
32009R0987
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð