Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- umönnunargreiðsla
- ENSKA
- attendance allowance
- Svið
- félagsleg réttindi
- Dæmi
-
[is]
Við ákvörðun á því hvort einstaklingur, sem er launþegi eða sjálfstætt starfandi einstaklingur og heyrir undir löggjöf Breska konungsríkisins í samræmi við ákvæði II. bálks reglugerðarinnar, eigi rétt á umönnunargreiðslu skal litið svo á að: ...
- [en] Any employed or self-employed person subject to United Kingdom legislation in accordance with the provisions of Title II of the Regulation shall be treated for the purposes of entitlement to the attendance allowance: ...
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1390/81 frá 12. maí 1981 um rýmkun reglugerðar (EBE) nr. 1408/71 um beitingu almannatryggingareglna gagnvart launþegum og fjölskyldum þeirra sem flytjast á milli aðildarríkja, þannig að hún nái einnig til sjálfstætt starfandi einstaklinga og fjölskyldna þeirra
- [en] Council Regulation (EEC) No 1390/81 of 12 May 1981 extending to self-employed persons and members of their families Regulation (EEC) No 1408/71 on the application of social security schemes to employed persons and their families moving within the Community
- Skjal nr.
- 31981R1390
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.