Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reglur um opinber innkaup
ENSKA
public procurement procedure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Að lokum, þegar fyrirtækið sem á skyldur að rækja um opinbera þjónustu í tilteknu tilviki er ekki valið samkvæmt reglum um opinber innkaup, sem gera kleift að velja þann bjóðanda sem getur veitt þessa þjónustu fyrir minnstan kostnað fyrir samfélagið, verður að ákvarða hversu háar bæturnar eiga að vera á grundvelli greiningar á þeim kostnaði sem dæmigert fyrirtæki, vel rekið og með fullnægjandi flutningatæki, hefði stofnað til.

[en] Finally, where the undertaking which is to discharge public service obligations, in a specific case, is not chosen pursuant to a public procurement procedure which would allow for the selection of the tenderer capable of providing those services at the least cost to the community, the level of compensation needed must be determined on the basis of an analysis of the costs which a typical undertaking, well run and adequately provided with means of transport, would have incurred.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 28. nóvember 2005 um beitingu 2. mgr. 86. gr. EB-sáttmálans gagnvart ríkisaðstoð í formi bóta til tiltekinna fyrirtækja sem veita opinbera þjónustu sem hefur almenna, efnahagslega þýðingu

[en] Commission Decision of 28 November 2005 on the application of Article 86(2) of the EC Treaty to State aid in the form of public service compnsation granted to certain undertakings entrusted with the operation of services of general economic interest

Skjal nr.
32005D0842
Aðalorð
regla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira