Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalvegur
ENSKA
primary road
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Til þess að tryggja að slík rýmkun gildissviðs beri tilætlaðan árangur er rökrétt að aðalvegir aðrir en hraðbrautir taki til allra vega sem mest umferð er um en sá flokkur er næsti flokkur fyrir neðan flokkinn hraðbraut í landsbundinni flokkun vega.

[en] In order to ensure that such extension of scope has the intended effect, it is logical that primary roads other than motorways include all roads belonging to the highest category of road below the category motorway in the national roads classification.

Skilgreining
[is] vegur utan þéttbýlis, sem tengir saman stórar borgir eða svæði eða hvort tveggja, sem tilheyrir vegaflokknum þar sem umferð er hvað mest en sá flokkur er næst fyrir neðan flokkinn hraðbraut í landsbundinni vegaflokkun sem öðlaðist gildi 26. nóvember 2019 (32019L1936)

[en] road outside urban areas that connects major cities or regions, or both, belonging to the highest category of road below the category motorway in the national road classification that is in place on 26 November 2019 (32019L1936)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1936 frá 23. október 2019 um breytingu á tilskipun 2008/96/EB um öryggisstjórnun vegagrunnvirkja

[en] Directive (EU) 2019/1936 of the European Parliament and of the Council of 23 October 2019 amending Directive 2008/96/EC on road infrastructure safety management

Skjal nr.
32019L1936
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira