Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgangur að höfn
ENSKA
access to port
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Aðeins er hægt að aflétta þriðja aðgangsbanni ef fjölda skilyrða, sem er ætlað að tryggja að unnt sé að starfrækja skipið, sem um ræðir, með öruggum hætti á hafsvæði Bandalagsins, er fullnægt, einkum að því er varðar fánaríki skipsins og félag þess. Að öðrum kosti skal skipi vera bannað til frambúðar aðgangur að höfnum og akkerislægjum í aðildarríkjunum. Í öllum tilvikum skal síðara farbann skipsins, sem um ræðir, leiða til þess að því verði bannað til frambúðar aðgangur að höfnum og akkerislægjum í aðildarríkjunum. Til að tryggja gagnsæi skal birta opinberlega skrá yfir skip sem hefur verið bannaður aðgangur að höfnum og akkerislægjum innan Bandalagsins.

[en] Any third refusal of access can only be lifted if a number of conditions designed to ensure that the ship concerned can be operated safely in Community waters, in particular relating to the flag State of the ship and the managing company, are fulfilled. Otherwise, the ship should be permanently refused access to ports and anchorages of the Member States. In any case, any subsequent detention of the ship concerned should lead to a permanent refusal of access to ports and anchorages of the Member States. In the interests of transparency, the list of ships refused access to ports and anchorages within the Community should be made public.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/16/EB frá 23. apríl 2009 um hafnarríkiseftirlit

[en] Directive 2009/16/EC of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 on port State control

Skjal nr.
32009L0016
Athugasemd
Sverrir Konráðsson hjá Siglingastofnun (2014)
Aðalorð
aðgangur - orðflokkur no. kyn kk.